Guð hvað ég var til í að vera með bíl hérna úti í dag..... lenti í þvílíkri rigningu á leiðinni heim á hjólinu... við erum sko að tala um skúr dauðans.... það var ekki þurr þráður á mér þegar ég loksins komst heim.
Annars er lítið að frétta. Erum orðin mega spennt fyrir Prag :o) Buxurnar mínar ganga bara vel sem ég er að gera í skólanum, næ vonandi að klára þær á morgun. Held ég þurfi bara að fara að setja upp gallery síðu með öllum fötunum sem ég hef hannað ;) svo fólk geti fengið að sjá hvað ég er mikill snillingur... hehehehee.....
3 Comments:
hahahaha sé þig alveg fyrir mér hundblauta á hjólinu.....þú verður bara að fá þér regngalla ;)
Líst vel á gallery síðu!!! :o)
Hæ skvís, sá þessa síðu útfrá síðunni hans Helga. Gaman að geta fylgst með ykkur í Danaveldi. Líst vel á að fara að sjá einhvern afrakstur af öllu designinu.. kannski maður láti bara hönnuðinn Vallý hanna flíkurnar í framtíðinni :) Kv. Abba
www.blog.central.is/abba
Skrifa ummæli
<< Home