Þá er komin enn ein helgina, ekki er maður nú búin að gera mikið, aðallega fara á æfingu og þrífa þvott ;) En við fórum í gær í mat til Jóa og Rakelar það var rosa fínt og mikið stuð, þau fluttu hingað út bara núna eftir áramótin, alltaf gaman að hitta einhverja nýja Íslendinga hérna úti :o)
Svo í kvöld á að gera smá tilraun og reyna að elda í fyrsta skipti heilan kjúkling með brúnuðum kartöflum og brúnni sósu... umm.. nammi nammi namm... vona að það heppnist ;)
sunnudagur, mars 06, 2005
Hvað er að gerast í Danmörku?
Ný MYNDASÍÐA
MYNDASÍÐA
VINIR
HelgiÞórhildur Ýr
Þóra
Íris
Cilla
Herborg
Dröfn
Maggi og Ingibjörg
Linda Dagmar
Abba
Eldri færslur
- Jæja stelpur, þá eru komnar myndir frá London inn ...
- Loksins komi helgi...Vikan leið nú samt alveg nógu...
- Er komin með alveg nóg af flugvélum og flugstöðvum...
- Er á leiðinni heim til Íslands :) Vúhúúú... ætla ...
- ummm... vorum að blanda okkur smoothies-drykk í ný...
- Vorum að setja inn nýjar myndir frá jólunum og ára...
- Úfff.. vorum að koma af æfingu og er frekar þreytt...
- Jæja... maður er nú búinn að vera ansi lengi að ko...
- Þá styttist óðum í það að maður komi heim, bara 2 ...
- Komnar myndir af jólaföndrinu inn á myndasíðuna......
2 Comments:
Hvernig heppnaðist svo kjúklingurinn?? :)
hmm... það var víst smá frost í honum ennþá þannig að við gátum bara borðað efst af honum ;) hehee... en það bragðaðist mjög vel :o) veit bara næst að ég þarf að taka hann fyrr út úr frystinum
Skrifa ummæli
<< Home