Jæja... maður er nú búinn að vera ansi lengi að koma sér í gang að skrifa á þessa heimasíðu.. en núna mun það breytast :)
Erum búin að hafa það rosa fínt síðan að við komum aftur út. Fyrsta vikan var soldið erfið en núna er þetta allt að koma. Fórum um daginn og keyptum okkur kort í Fitnessdk sem er fín stöð hérna rétt hjá okkur. Núna þýðir sko ekkert að vera latur... ætlum að koma okkur í gott form hérna úti ;)
Helgin sem er að líða er búin að vera róleg... fengum Bjössa og Hebbu í mat í gær... ummm.. pizza.. var virkilega góð... nammi nammi namm.... Síðan horfðum við á mynd sem heitir Forgotten.. hún var soldið spúkí.. allt öðruvísi en ég átti von á.
Var í fyrsta skipti áðan að kaupa mér eitthvað á ebay og Helgi var í kasti hérna við hliðina á mér.. það var eins og hann væri að kenna einhverjum steinaldarmanni á tölvu í fyrsta skipti ;) hí híhí... Ég vona nú bara að varan komi til mín fyrir næstu jól : /
Erum að gera frakka í skólanum núna.. voða gaman... erum samt ekki alveg nógu ánægð með kennarann... hinn var svo frábær sem við vorum með fyrir jól.. en við verðum nú víst að gefa þessari smá sjens... Fór í vikunni og keypti kanínuskinn sem ég ætla að nota í frakkann, fjólublátt á litinn frekar cool, og leður líka... vona að þetta komi vel út :)
sunnudagur, janúar 16, 2005
Hvað er að gerast í Danmörku?
Ný MYNDASÍÐA
MYNDASÍÐA
VINIR
HelgiÞórhildur Ýr
Þóra
Íris
Cilla
Herborg
Dröfn
Maggi og Ingibjörg
Linda Dagmar
Abba
Eldri færslur
- Þá styttist óðum í það að maður komi heim, bara 2 ...
- Komnar myndir af jólaföndrinu inn á myndasíðuna......
- FAITHLESS..... Tónleikarnir voru bara nokkuð góði...
- Já, gleymdi einu... það fór víst eitthvað lítið fy...
- Jól.. jól.. jól Núna er ég komin í massa jólaskap...
- Brrr... kalt kalt... Já núna er sko orðið kalt hj...
- Komin tími til að skrifa nýjar fréttir... fékk vís...
- Smá þynnka á sunnudeginum... Já, já... haldiði að...
- Danska Idolið var í gærkvöldi, fínt að horfa á það...
- Þá er Helgi loksins orðin 25 ára og búinn að ná mé...
2 Comments:
Wadi verður ánægður með þig og er örugglega til í að skoða með þér á Ebay:)
Great work!
My homepage | Please visit
Skrifa ummæli
<< Home