Páskamaturinn var rosalega góður..... ekki það að maður átti von á neinu öðru ;)
Fínt að vera byrjuð aftur í skólanum eftir páskafríið.... er að verða búin með kjólinn minn... vantar bara að klára pilsið örlítið og þá er hann tilbúinn :o) En það er smá pása á kjólnum núna þar sem að við erum í öðru verkefni... mjög skemmtilegu reyndar, eigum að gera kjól, skyrtu eða jakka á einni viku... sjá hversu fljót við erum að hanna og sauma : / þetta gæti orðið eitthvað tæpt en maður ætlar nú samt að reyna.
Veðrið er búið að vera alveg geggjað síðustu daga... best var það í dag, var örugglega um 15 stiga hiti. Maður nennti náttúrulega engan veginn heim eftir skólann þannig að maður skellti sér bara niður á Nyhavn og keypti sér eina pylsu og sat þar í góða veðrinu og fylgdist með mannlífinu :)
mánudagur, apríl 04, 2005
Hvað er að gerast í Danmörku?
Ný MYNDASÍÐA
MYNDASÍÐA
VINIR
HelgiÞórhildur Ýr
Þóra
Íris
Cilla
Herborg
Dröfn
Maggi og Ingibjörg
Linda Dagmar
Abba
Eldri færslur
- Vorum að klára að versla fyrir páskamatinn með Her...
- Hér er ég :o)Já, ég er ennþá á lífi ;) Síðustu tvö...
- Þá er komin enn ein helgina, ekki er maður nú búin...
- Jæja stelpur, þá eru komnar myndir frá London inn ...
- Loksins komi helgi...Vikan leið nú samt alveg nógu...
- Er komin með alveg nóg af flugvélum og flugstöðvum...
- Er á leiðinni heim til Íslands :) Vúhúúú... ætla ...
- ummm... vorum að blanda okkur smoothies-drykk í ný...
- Vorum að setja inn nýjar myndir frá jólunum og ára...
- Úfff.. vorum að koma af æfingu og er frekar þreytt...
1 Comments:
buuuhhhuhuhhhu, það var 4 stiga frost og snjókoma hérna í morgun :o(
Skrifa ummæli
<< Home