Fyrsta vinnuvikan buin og gekk hun bara nokkud vel :) Hafdi allavega nog ad gera alla dagana. Sidan er solufundur hja okkur a thridjudaginn og sa dagur verdur vist langur og strangur.... en vonandi gengur thad nu allt vel ;) Thad er samt buid ad vera frekar leidinlegt vedur herna.... rigning og meiri rigning.... en thad er nu samt enntha 12 stiga hiti thannig ad kannski madur ætti ekkert ad vera ad kvarta yfir vedrinu midad vid kuldan sem er heima.
Eg skradi mig i islandingafelagid herna i vikunni og thad verdur farid a skauta um næstu helgi... thad verdur spennandi ad kikja thangad og hitta einhverja islendinga. Veit ekki hvort ad thetta er bara fjolskyldufolk... vona ekki... en thad kemur i ljos ;)
laugardagur, nóvember 18, 2006
Hvað er að gerast í Danmörku?
Ný MYNDASÍÐA
MYNDASÍÐA
VINIR
HelgiÞórhildur Ýr
Þóra
Íris
Cilla
Herborg
Dröfn
Maggi og Ingibjörg
Linda Dagmar
Abba
Eldri færslur
- Er buin ad finna mer ibud :)Thetta var frekar fynd...
- Tha er Parisarferdin yfirstadin og gekk hun bara a...
- Allt ad gerast....Fyrir tha sem ekki vissu tha er ...
- Jæja... held að ég sé formlega kosin lélegasti blo...
- Það gengur ekkert hjá mér að setja inn nýjar myndi...
- Jæja....... hvað segiði.... ekkert að gerast á þes...
- Kuldi.... kuldi.. kuldi... það er sko skítakuldi h...
- Jæja... þá er maður alveg komin með nóg af veðrinu...
- Halló hér er ég :)Er ekki alveg hætt að blogga.......
- Fullt af nýjum myndum :)Er búin að vera svo öflug ...
1 Comments:
ertu búin að hitta Íslendingana? hvernig var á skautum?
kv.LInda Dagmar
Skrifa ummæli
<< Home