sunnudagur, mars 06, 2005

Þá er komin enn ein helgina, ekki er maður nú búin að gera mikið, aðallega fara á æfingu og þrífa þvott ;) En við fórum í gær í mat til Jóa og Rakelar það var rosa fínt og mikið stuð, þau fluttu hingað út bara núna eftir áramótin, alltaf gaman að hitta einhverja nýja Íslendinga hérna úti :o)

Svo í kvöld á að gera smá tilraun og reyna að elda í fyrsta skipti heilan kjúkling með brúnuðum kartöflum og brúnni sósu... umm.. nammi nammi namm... vona að það heppnist ;)

2 Comments:

At 7:06 e.h., Blogger Þórhildur Ýr said...

Hvernig heppnaðist svo kjúklingurinn?? :)

 
At 6:00 e.h., Blogger Valgerdur said...

hmm... það var víst smá frost í honum ennþá þannig að við gátum bara borðað efst af honum ;) hehee... en það bragðaðist mjög vel :o) veit bara næst að ég þarf að taka hann fyrr út úr frystinum

 

Skrifa ummæli

<< Home