fimmtudagur, nóvember 02, 2006

Allt ad gerast....

Fyrir tha sem ekki vissu tha er eg buin ad flytja til Sønderborgar og komin med vinnu :) By eins og er hja Ninu vinkonu minni medan eg er ad leita mer ad ibud sem gengur svona lala... En er buin ad fara tvo daga i nyju vinnuna og list bara mjog vel a thetta :) A eftir ad fa ad fara a tolvunamskeid svo eg geti nu teiknad eitthvad i vinnunni thar sem ad their nota Canvas sem eg hef thvi midur aldrei lært a :( Svo er fyrirtækid ad senda mig og thrjar adrar stelpur til Parisar a manudaginn i thrja daga til ad versla fot ;) ekki slæmt... tha eigum vid sem sagt bara ad versla allt sem okkur finnst flott og finnst vera eitthvad sem vid getum notad sem hugmyndir i linurnar okkar.... spennandi...

En a morgun fer eg aftur til Køben yfir helgina af thvi ad Anne Metta vinkona min er ad halda grimufataparty sem eg vildi bara alls ekki missa af... vonast til ad taka fullt af myndum, bædi thar og i Paris, til ad syna ykkur....

turruluuu....
Vally Designer ;)

2 Comments:

At 11:56 e.h., Blogger Þórhildur Ýr said...

Loksins loksins eitthvað lífsmark!!! Æðislegt að heyra hvað gengur vel í nýju vinnunni :o) Ég vissi ekki að þú værir bara flutt, þú tekur ekki langan tíma í þetta kona ;) Skemmtu þér vel í búðunum í París (ekki að ég búist við neinu öðru!!)

 
At 4:32 e.h., Blogger Harpa said...

Nei nei nei, bara eitt blogg mætt á svæðið! ;o)
Þetta hljómar ekkert smá spennandi! Good luck og hlakka til að sjá fyrstu krakkafata-línuna "by Vally design" ;o)

 

Skrifa ummæli

<< Home