Jólin eru að nálgast... úff.. ég er eiginlega ekki að trúa því að það séu bara tvær vikur í jólin : / En við fórum í dag að versla jólagjafir :) ákváðum að skella okkur í Lyngby Storcenter í staðinn fyrir að fara í alla öngþveitina hérna í bænum. Það gekk bara vel og vona ég að allir verði rosa ánægðir með gjafirnar sínar :D Síðan á maður bara eftir að skrifa jólakortin og pakka fyrir heimferðina. Það verður frekar mikið að gera hjá okkur í vikunni, Helgi er að klára eitthvað verkefni og ég á að sauma korselettu og jakka yfir á einni viku : / shit... veit ekki alveg hvernig við eigum að meika það á einni viku en maður ætlar að reyna sitt besta :)
Það var rosa gaman á julefrokost dæminu sem ég fór á síðustu helgi með skólanum. Ég var að setja inn myndir frá kvöldinu... endilega kíkið á þær :)
laugardagur, desember 10, 2005
Hvað er að gerast í Danmörku?
Ný MYNDASÍÐA
MYNDASÍÐA
VINIR
HelgiÞórhildur Ýr
Þóra
Íris
Cilla
Herborg
Dröfn
Maggi og Ingibjörg
Linda Dagmar
Abba
Eldri færslur
- Loksins.... var að setja inn nýjar myndir :)Bæði f...
- Úff... þá er sálarballið yfirstaðið.... ó mæ god.....
- Núna er sko fullt búið að gerast síðan ég skrifaði...
- Sólin yfirgaf okkur ekki lengi.. er mætt aftur og ...
- Rigning... rigning...rigning...Það er búið að rign...
- Haldiði að við séum ekki bara loksins búin að setj...
- Jæja, þá erum við aftur orðnir Danir....Skólinn by...
- Loksins... loksins....Búin að setja inn myndir frá...
- I´m alive ;)Þá er maður komin heim til Íslands.......
- Jæja... ég er sko engann veginn að standa mig í þe...
3 Comments:
Good design!
[url=http://schmfhaf.com/gete/quik.html]My homepage[/url] | [url=http://vnwwmezd.com/wstc/kraa.html]Cool site[/url]
Well done!
My homepage | Please visit
Great work!
http://schmfhaf.com/gete/quik.html | http://najutwzh.com/oihg/mdcl.html
Skrifa ummæli
<< Home