sunnudagur, nóvember 12, 2006

Er buin ad finna mer ibud :)

Thetta var frekar fyndid.. vorum bara a roltinu i bænum og eg sagdi vid Ninu ad mig langadi svo ad finna mer ibud og tha var hun eitthvad voda mikid ad horfa eitthvert sem reyndist svo vera auglysing um ibud fyrir ofan gullsmid i midbænum. Ibudin er reyndar adeins stærri en eg var buin ad hugsa mer , 125 fermetrar, en hun hafdi bara allt sem eg vildi hafa, thvottavel, thurrkara og uppvoskunarvel og thar ad auki er eg med aukaherbergi fyrir tha sem vilja koma og heimsækja mig ;) Flyt inn i hana thann 1.januar og i desember fæ eg ad mæta og velja liti hvernig hun verdur malud :) jibbiii.. hlakka mikid til ad flytja inn. Eins gott ad thad verdi einhverjar godar utsolur i januar svo eg geti keypt mer eitthvad til ad setja inn i ibudina ;) svo thetta verdi nu bara ekki eitt stort tomarum... hehe...

Verd svo i fyrsta skipti ein herna i Sønderborg fra thridudegi fram a fimmtudag thar sem ad Nina er ad fara i verslunarferd til London med vinnunni. Var ad spa i ad finna mer einhverja ithrottastod til ad byrja ad æfa... allavega skoda hvada moguleika madur hefur herna i bænum ;) Hefdi helst vilja taka fitness stodina med mer sem eg var ad æfa i i køben, hun var algjort ædi :( En eg hlyt nu ad finna eitthvad herna.... vonandi....

3 Comments:

At 1:06 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

frábært til hamó með það!.....heppin varstu.....vá 125fm er þokkalega stórt og partýpleis:)....good luck...heyrumst á morgun
kv
Linda Dagmar

 
At 11:08 f.h., Blogger Þórhildur Ýr said...

Frábært, til hamingju með íbúðina!!! :) Líst vel á stærðina, ekki verra að geta tekið á móti gestum ;)

 
At 11:11 f.h., Blogger Harpa said...

Til hamingju með íbúðina skvísa :o) Þetta á eftir að vera algjört æði!

 

Skrifa ummæli

<< Home