föstudagur, nóvember 10, 2006

Tha er Parisarferdin yfirstadin og gekk hun bara agætlega. Fekk ad vita ad fyrsta verslunarferdin er alltaf mjog erfid sem mer fannst gott ad heyra af thvi ad fyrsta daginn var eg alveg ruglud og fann ekki neitt sem passadi inni linurnar hja okkur.... en svo audvitad komst eg i gang daginn eftir og gat verslad fullt ;)

Grimufatapartyid var rosa skemmtilegt, allir voru i rosalega flottum buningum. Eg nadi ad taka einhverjar myndir kemur i ljos hvad eg næ ad gera vid thær... reyni ad setja thær inn einhversstadar ;) Eg vard reyndar agætlega drukkinn og atti thvi mina verstu lestarferd ever kl sjo morguninn eftir... uff ... hun var sko erfid....

Ibudarleitin gengur svona lala... vard reyndar frekar ful i gær thegar vid attum ad hitta gaur kl sex til ad skoda eina ibud og svo mætti gaurinn aldrei...grrr... bidum i næstum halftima og hann svaradi ekki einu sinni simanum... helv.. gaur... En eg held bara afram ad leita ;)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home