Haldiði að við séum ekki bara loksins búin að setja inn nokkrar myndir frá Tyrklandi :)
Annars lítið að frétta... allt gengur sinn vanagang... Nema í gær þá var ég að þrífa þvott og viti menn þá virkaði þurrkarinn bara ekki :( og við erum nýbúin að fá nýjan húsvörð hérna í húsið og ég reyndi að hringja í hann (var reyndar ekki alveg viss um hvort að ég væri með rétt númer) en hann svaraði ekki. Það endaði náttúrulega með því að það var blautur þvottur út um alla íbúð... ekki skemmtilegt... Svo förum við bara að sofa og vöknum við það að síminn minn er að hringja.. klukkan sjö um morguninn... ég svara honum svona hálfsofandi og viti menn þá er það nýi húsvörðurinn að athuga hvað það væri sem ég vildi í gær.... HALLÓ... hver hringir klukkan sjö að morgni til að tala við mann..... og shitt hvað ég skildi hann ekki neitt og ég eitthvað að reyna að blaðra dönsku hálfsofandi...hehehe..... en sem betur fer skildi hann mig að lokum og sagðist ætla að kíkja á þurrkarann í dag :) Ég held samt að ég hafi símann minn bara á silent héðan í frá ;) aldrei að vita klukkan hvað danir hringja í mann....
miðvikudagur, september 14, 2005
Hvað er að gerast í Danmörku?
Ný MYNDASÍÐA
MYNDASÍÐA
VINIR
HelgiÞórhildur Ýr
Þóra
Íris
Cilla
Herborg
Dröfn
Maggi og Ingibjörg
Linda Dagmar
Abba
Eldri færslur
- Jæja, þá erum við aftur orðnir Danir....Skólinn by...
- Loksins... loksins....Búin að setja inn myndir frá...
- I´m alive ;)Þá er maður komin heim til Íslands.......
- Jæja... ég er sko engann veginn að standa mig í þe...
- Halló!Þá er eurovision búið... fór í partý í gær m...
- Jæja... haldiði að maður hafi bara ekki verið rænd...
- Í svörtum fötum eru bara helv.. fínir á balli... s...
- Haldiði að maður ætli ekki bara að skella sér á al...
- Loksins... loksins... komnar inn nýjar myndir frá ...
- Það var rosa stuð á árshátíðinni :)Byrjuðum á því ...
1 Comments:
ég klukkaði þig;) kíktu á bloggið mitt....kv.Linda Dagmar
Skrifa ummæli
<< Home