Jæja... ég er sko engann veginn að standa mig í þessum blogg-málum.. hmmm....
En allt gengur vel hjá okkur :) erum á fullu í prófverkefnum bæði tvö.. Helgi situr fastur fyrir framan tölvuna og ég sit fyrir framan saumavélina ;) hehe...
Við fórum um síðustu helgi til Árósa að heimsækja bræður mína, það var rosa gaman, fengum reyndar ekkert sérstakt veður en við létum það ekki stoppa okkur í að fara í hina ýmsu skemmtigarða ;) Kuldinn var það eina sem var að bögga okkur en við reyndum bara að ganga það af okkur eða hrista það af okkur í nokkrum tækjum ;) hehe...
Síðan er planið að þau koma öll hingað á morgun, heil 7 stykki, og gista hjá okkur eina nótt... já já... það verður þröngt um manninn en eins og sagt er þröngt mega sáttir sitja... eða sofa :o)
fimmtudagur, júní 09, 2005
Hvað er að gerast í Danmörku?
Ný MYNDASÍÐA
MYNDASÍÐA
VINIR
HelgiÞórhildur Ýr
Þóra
Íris
Cilla
Herborg
Dröfn
Maggi og Ingibjörg
Linda Dagmar
Abba
Eldri færslur
- Halló!Þá er eurovision búið... fór í partý í gær m...
- Jæja... haldiði að maður hafi bara ekki verið rænd...
- Í svörtum fötum eru bara helv.. fínir á balli... s...
- Haldiði að maður ætli ekki bara að skella sér á al...
- Loksins... loksins... komnar inn nýjar myndir frá ...
- Það var rosa stuð á árshátíðinni :)Byrjuðum á því ...
- Þá eru mútta og pabbi farin og allt komin í sinn v...
- Þá er sko allt orðið hreint og fínt... varð að tak...
- Páskamaturinn var rosalega góður..... ekki það að ...
- Vorum að klára að versla fyrir páskamatinn með Her...
4 Comments:
hæj:)minns var að koma heim frá Lúx,heyri í þér um helgina, það var sko enginn kuldi að bögga okkur í Lúx;)kv.LindaD
Vááá, rosa flottur kjóllinn sem þú saumaðir, var bara að sjá myndirnar núna! Maður verður bara að panta þig við næsta tækifæri ;o)
Great work!
[url=http://vvgsghto.com/umpo/eeoq.html]My homepage[/url] | [url=http://adgwydca.com/awlv/cxxr.html]Cool site[/url]
Great work!
http://vvgsghto.com/umpo/eeoq.html | http://deqsgnir.com/sqcq/yreu.html
Skrifa ummæli
<< Home