fimmtudagur, september 29, 2005

Rigning... rigning...rigning...

Það er búið að rigna alveg ágætlega í dag... ekkert sérlega skemmtilegt... annars er bara gott að frétta af okkur. Eigum von á múttu og pabba á þriðjudaginn, þau eru að stoppa hérna í eina nótt á leiðinni til Bangkok og svo stoppa þau reyndar aftur á bakaleiðinni :)

Svo hringdi Linda vinkona í mig áðan og sagði mér þær frábæru fréttir að hún og Stebbi ætla að koma hingað út í byrjun nóv. þegar Sálin heldur útgáfutónleika hér :) vívíví.... gaman gaman... get ekki beðið eftir að fara á Sálarball.. það verður bara gaman ;)

Við erum síðan að fara yfir til Svíþjóðar á laugardaginn... nokkrir krakkar ætla að hittast þar og skoða bæinn og nætulífið... tökum síðan bara lestina til baka um nóttina... hentugar þessar lestar ;)

Það gengur bara fínt í skólanum, eigum að skila kjólnum á föstudaginn í næstu viku... held að maður eigi nú alveg eftir að meika það...

Jæja, er farin að horfa á imbann...

5 Comments:

At 8:41 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

can´t wait eftir að koma til þín:):))) loksins;)...þetta verður geggjað stuð...kv. Lindus

 
At 8:41 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

hmmm....hvar er klukkið;) sjá bloggið mitt;)ég klukkaði þig um daginn kv.Ldh

 
At 10:30 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Thank you!
[url=http://rpnmnfxz.com/cxth/yolx.html]My homepage[/url] | [url=http://vnnutkoz.com/rxtg/xuzq.html]Cool site[/url]

 
At 10:30 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Great work!
My homepage | Please visit

 
At 10:30 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Great work!
http://rpnmnfxz.com/cxth/yolx.html | http://xxclqpzx.com/ndxe/gorx.html

 

Skrifa ummæli

<< Home