miðvikudagur, nóvember 03, 2004

Danska Idolið var í gærkvöldi, fínt að horfa á það, fór eins og ég vildi.... skil kannski ekki mikið hvað dómararnir eru að segja en sé allavega hver er rekinn heim ;) svo er fínt að dobbla Herborgu til að horfa á það með sér svo hún geti útskýrt aðeins fyrir manni... hehehe...

Fékk gefins í dag Gestgjafa-blaðið með 120 köku og eftirréttauppskriftum.... ummm... nammi nammi namm.... ekkert smá girnilegar uppskriftir.. ætla pottþétt að prufa nokkrar ;) Fínt að baka um helgar þegar maður er svona í rólegheitum og allir velkomnir í heimsókn sem geta :o)

2 Comments:

At 10:15 e.h., Blogger herborg said...

ég býð mig fram í smakk:)

 
At 11:43 f.h., Blogger Harpa said...

Já, það væri nú ekki leiðinlegt að geta kíkt í eins og eina köku! Þú veist að ég er að koma ekki um næstu helgi heldur þarnæstu og ætla pottþétt að reyna að kíkja í heimsókn ;o)

 

Skrifa ummæli

<< Home