FAITHLESS.....
Tónleikarnir voru bara nokkuð góðir... skemmtum okkur alveg konunglega :o) Þið getið meira segja séð stemmninguna á nokkrum myndum inn á myndasíðunni hérna til hliðar.
Svo eru líka komnar myndir síðan við vorum í Tívolíinu.... mig langar nú bara aftur þangað það var svo mikill jólastemmning þar.
Við fórum aðeins í bæinn í dag að versla nokkrar jólagjafir..... það var margt um manninn niðri bæ... heyrðum íslenskum út um allt eins og vanalega.. náðum að kaupa alveg 10 gjafir.. nokkuð góður árangur ;) Ætli restin verði ekki kláruð um næstu helgi... því það styttist víst óðum í að við komum heim.... ein og hálf vika takk fyrir.... úfff... ég hlakka til.... ég hlakka svo til... hlakka mikið til að hitta alla :o)
Á morgun er svo stefnt á að kíkja í heimsókn til Örnu og gera smá jólaföndur :) Ætlum að gera heitt súkkulaði og hlusta á jólatónlist... kannski ég setji síðan mynd af jólaföndrinu inn á myndasíðuna svo þið getið séð hvað við vorum að bralla :)
laugardagur, desember 04, 2004
Hvað er að gerast í Danmörku?
Ný MYNDASÍÐA
MYNDASÍÐA
VINIR
HelgiÞórhildur Ýr
Þóra
Íris
Cilla
Herborg
Dröfn
Maggi og Ingibjörg
Linda Dagmar
Abba
Eldri færslur
- Já, gleymdi einu... það fór víst eitthvað lítið fy...
- Jól.. jól.. jól Núna er ég komin í massa jólaskap...
- Brrr... kalt kalt... Já núna er sko orðið kalt hj...
- Komin tími til að skrifa nýjar fréttir... fékk vís...
- Smá þynnka á sunnudeginum... Já, já... haldiði að...
- Danska Idolið var í gærkvöldi, fínt að horfa á það...
- Þá er Helgi loksins orðin 25 ára og búinn að ná mé...
- Helgin búin og var hún bara mjög fín :) Byrjuðum ...
- Jæja, þá er afmælisdagurinn búinn.... isss... hvað...
- Þá erum við mætt aftur til Köben eftir frábæra fer...
3 Comments:
Minns hlakkar líka til að sjá þinns aftur:) vúhú..... kv.Lindus
Good design!
[url=http://cvewcxkz.com/aooj/xuks.html]My homepage[/url] | [url=http://jrlkvemh.com/gyae/wdxw.html]Cool site[/url]
Good design!
http://cvewcxkz.com/aooj/xuks.html | http://ktzsbout.com/bdcp/aojg.html
Skrifa ummæli
<< Home