Sólin yfirgaf okkur ekki lengi.. er mætt aftur og það var alveg 20 stiga hiti í dag :) ekki slæmt það.. samt frekar óþæginlegt að reyna að ákveða hvernig maður á að fara klæddur út á morgnanna... það er frekar kalt á morgnanna þannig að maður þarf að fara í úlpu en svo veit maður aldrei hvernig veðrið er orðið þegar maður á svo að hjóla heim aftur ;)
Við skiluðum kjólunum okkar í dag.. það gekk bara mjög vel :D Reyndar þegar ég átti svo að fara úr honum aftur (var samt nb. búin að prufa hann margoft) að þá fór rennilásinn í einhverja flækju og við gátum ekki rennt honum niður aftur.. þannig að ég var föst í kjólnum þangað til að við náðum að spretta upp rennilásinn svo ég kæmist nú úr kjólnum aftur ;) hehehe... þetta gerðist samt sem betur fer allt saman eftir einkunnargjöfina ;) hehe...
Ég tók myndir af öllum kjólunum sem voru tilbúnir reyni að setja það inn sem allra fyrst á myndasíðuna :)
Helgi skrapp til Íslands yfir helgina þannig að ég verð bara eitthvað að dandalast hérna. Svo eigum við von á múttu og pabba aftur næsta laugardag... þá koma þau til baka frá Bangkok :) heyrði í þeim áðan og þau eru víst á einhverri geðveikri svítu á 34 hæð... vúhaa... ég væri sko meira en til í að vera þarna með þeim....
föstudagur, október 07, 2005
Hvað er að gerast í Danmörku?
Ný MYNDASÍÐA
MYNDASÍÐA
VINIR
HelgiÞórhildur Ýr
Þóra
Íris
Cilla
Herborg
Dröfn
Maggi og Ingibjörg
Linda Dagmar
Abba
Eldri færslur
- Rigning... rigning...rigning... Það er búið að ri...
- Haldiði að við séum ekki bara loksins búin að setj...
- Jæja, þá erum við aftur orðnir Danir.... Skólinn ...
- Loksins... loksins.... Búin að setja inn myndir f...
- I´m alive ;) Þá er maður komin heim til Íslands.....
- Jæja... ég er sko engann veginn að standa mig í þe...
- Halló! Þá er eurovision búið... fór í partý í gær...
- Jæja... haldiði að maður hafi bara ekki verið rænd...
- Í svörtum fötum eru bara helv.. fínir á balli... s...
- Haldiði að maður ætli ekki bara að skella sér á al...
5 Comments:
Hello I really like your blog I will definitely bookmark it! I have a successful home business site/blog. It pretty much covers successful home business related stuff.
ég er bæði búin að "kítla" þig og "klukka" þig á síðunni minni;) hmmmm verður að gera eitthvað í þessu...kv.Linda D
TIL HAMINGJU MEÐ AFMÆLIÐ SKVÍSA :o)
Til hamingju með afmælið sæta:)
til lukku með afmælið:)
Skrifa ummæli
<< Home