fimmtudagur, ágúst 11, 2005

Loksins... loksins....

Búin að setja inn myndir frá brúðkaupinu hjá Ella og Þórey á myndasíðuna :)

Annars er lítið að frétta.. erum bara búin að vera vinna hérna heima á Íslandi og hitta vini og vandamenn... síðan höldum við aftur heim þann 23. ágúst til Kongens Köben ;)