þriðjudagur, nóvember 28, 2006

Tha er ny vinnuvika byrjud og er nog ad gera... teikna og teikna og teikna.... ;) Solufundurinn gekk vel og fengum vid ad vita ad fyrstu kaupendurnir voru rosa anægdir med allt saman.

For a skauta a sunnudaginn med islendingafelaginu og thad var mjog gaman. Thad voru 62 sem skradu sig.... sem mer finnst frekar margir... en thad mættu 40 sem var agætis mæting. Thetta var svona flest allt fjolskyldufolk en thad eru vist einhverjir fleiri herna a minum aldri en their mæta yfirleitt bara thegar thad er øl og svoleidis ;) hehe.... Skautasvellid var i rauninni i Thyskalandi, keyrdum nidur ad landamærunum og eftir thad keyrdum vid nidur i Flenchburg og settumst a kaffihus... voda næs... allar budir voru lokadar af thvi ad thad var sunnudagur en thad var buid ad setja upp fullt af jolaskrauti.... langa voda ad fara thangad jafnvel einhvern laugardaginn til ad skoda i budunum og svona ;)

Jæja ætla ad fara og hjalpa Ninu vid ad skipta um vatn i fiskaburinu hennar ;)

laugardagur, nóvember 18, 2006

Fyrsta vinnuvikan buin og gekk hun bara nokkud vel :) Hafdi allavega nog ad gera alla dagana. Sidan er solufundur hja okkur a thridjudaginn og sa dagur verdur vist langur og strangur.... en vonandi gengur thad nu allt vel ;) Thad er samt buid ad vera frekar leidinlegt vedur herna.... rigning og meiri rigning.... en thad er nu samt enntha 12 stiga hiti thannig ad kannski madur ætti ekkert ad vera ad kvarta yfir vedrinu midad vid kuldan sem er heima.

Eg skradi mig i islandingafelagid herna i vikunni og thad verdur farid a skauta um næstu helgi... thad verdur spennandi ad kikja thangad og hitta einhverja islendinga. Veit ekki hvort ad thetta er bara fjolskyldufolk... vona ekki... en thad kemur i ljos ;)

sunnudagur, nóvember 12, 2006

Er buin ad finna mer ibud :)

Thetta var frekar fyndid.. vorum bara a roltinu i bænum og eg sagdi vid Ninu ad mig langadi svo ad finna mer ibud og tha var hun eitthvad voda mikid ad horfa eitthvert sem reyndist svo vera auglysing um ibud fyrir ofan gullsmid i midbænum. Ibudin er reyndar adeins stærri en eg var buin ad hugsa mer , 125 fermetrar, en hun hafdi bara allt sem eg vildi hafa, thvottavel, thurrkara og uppvoskunarvel og thar ad auki er eg med aukaherbergi fyrir tha sem vilja koma og heimsækja mig ;) Flyt inn i hana thann 1.januar og i desember fæ eg ad mæta og velja liti hvernig hun verdur malud :) jibbiii.. hlakka mikid til ad flytja inn. Eins gott ad thad verdi einhverjar godar utsolur i januar svo eg geti keypt mer eitthvad til ad setja inn i ibudina ;) svo thetta verdi nu bara ekki eitt stort tomarum... hehe...

Verd svo i fyrsta skipti ein herna i Sønderborg fra thridudegi fram a fimmtudag thar sem ad Nina er ad fara i verslunarferd til London med vinnunni. Var ad spa i ad finna mer einhverja ithrottastod til ad byrja ad æfa... allavega skoda hvada moguleika madur hefur herna i bænum ;) Hefdi helst vilja taka fitness stodina med mer sem eg var ad æfa i i køben, hun var algjort ædi :( En eg hlyt nu ad finna eitthvad herna.... vonandi....

föstudagur, nóvember 10, 2006

Tha er Parisarferdin yfirstadin og gekk hun bara agætlega. Fekk ad vita ad fyrsta verslunarferdin er alltaf mjog erfid sem mer fannst gott ad heyra af thvi ad fyrsta daginn var eg alveg ruglud og fann ekki neitt sem passadi inni linurnar hja okkur.... en svo audvitad komst eg i gang daginn eftir og gat verslad fullt ;)

Grimufatapartyid var rosa skemmtilegt, allir voru i rosalega flottum buningum. Eg nadi ad taka einhverjar myndir kemur i ljos hvad eg næ ad gera vid thær... reyni ad setja thær inn einhversstadar ;) Eg vard reyndar agætlega drukkinn og atti thvi mina verstu lestarferd ever kl sjo morguninn eftir... uff ... hun var sko erfid....

Ibudarleitin gengur svona lala... vard reyndar frekar ful i gær thegar vid attum ad hitta gaur kl sex til ad skoda eina ibud og svo mætti gaurinn aldrei...grrr... bidum i næstum halftima og hann svaradi ekki einu sinni simanum... helv.. gaur... En eg held bara afram ad leita ;)

fimmtudagur, nóvember 02, 2006

Allt ad gerast....

Fyrir tha sem ekki vissu tha er eg buin ad flytja til Sønderborgar og komin med vinnu :) By eins og er hja Ninu vinkonu minni medan eg er ad leita mer ad ibud sem gengur svona lala... En er buin ad fara tvo daga i nyju vinnuna og list bara mjog vel a thetta :) A eftir ad fa ad fara a tolvunamskeid svo eg geti nu teiknad eitthvad i vinnunni thar sem ad their nota Canvas sem eg hef thvi midur aldrei lært a :( Svo er fyrirtækid ad senda mig og thrjar adrar stelpur til Parisar a manudaginn i thrja daga til ad versla fot ;) ekki slæmt... tha eigum vid sem sagt bara ad versla allt sem okkur finnst flott og finnst vera eitthvad sem vid getum notad sem hugmyndir i linurnar okkar.... spennandi...

En a morgun fer eg aftur til Køben yfir helgina af thvi ad Anne Metta vinkona min er ad halda grimufataparty sem eg vildi bara alls ekki missa af... vonast til ad taka fullt af myndum, bædi thar og i Paris, til ad syna ykkur....

turruluuu....
Vally Designer ;)